Fantasma [Icelandic translation]

Songs   2025-01-10 11:51:16

Fantasma [Icelandic translation]

Ég mun ekki missa af þér aftur

Ég mun vita, hvað ég á að gera til að gleyma þér

Og ég mun afmá skuggann þinn

Ljós bross míns

Segir mér að ég endurlífgist

Ég mun vita, hvað ég á að gera til að losa mig við öskuna

En seinna

Vita þeir að þetta verður ekki lengur til

Ef ég man eftir þér aftur, spyr hjartað: hvernig mun ég gleyma þér?

(viðlag)

Eins og draugur felast þú

Og þú stendur kyrr og ég skynja þig og anda þig að mér

Og ég bíð eftir þér og hugsa til þín...

En í hverjum hjartslætti

finn ég enga ástæðu, ekki lengur, ekki lengur

Eins og draugur, sem kallar á mig aftur

Ég hlusta á þig, en ég vildi fá að forðast þig, afmá þig

Ég vildi að ég væri stjarna og að ég gæti yfirgefið þig

En ennþá á ég eftir ást, ást, ást

Hvernig gæti ég fjarlægt þig frá mér

Við og við búi ég til hluti

Ég veit ekki, hvað ég á að gera til að breyta um svið

Þú ert hver saga í huga mér

Ef ég finn leið

til þess að sjá bjartsýni, get ég fjarlægjast frá hyldýpinu

En seinna

Vita þeir að þetta verður ekki lengur

Ef ég man eftir þér aftur, spyr allt: hvernig mun ég gleyma þér?

(viðlag)

Eins og draugur felast þú

Og þú stendur kyrr og ég skynja þig og anda þig að mér

Og ég bið eftir þér og hugsa til þín...

En í hverjum hjartslætti

finn ég enga ástæðu, ekki lengur, ekki lengur

Eins og draugur, sem kallar á mig aftur

Ég hlusta á þig, en ég vildi fá að forðast þig, afmá þig

Ég vildi að ég væri stjarna og að ég gæti yfirgefið þig

En ennþá á ég eftir ást, ást, ást

Hvernig gæti ég fjarlægt þig frá mér

Komdu þér burt og ég mun vita

hvernig maður hlýtur að gera það

Komdu þér burt, kannski mun ég gleyma þér

(viðlag)

Eins og draugur felast þú

Og þú stendur kyrr og ég skynja þig og anda þig að mér

Og ég bið eftir þér og hugsa til þín...

En í hverjum hjartslætti

finn ég enga ástæðu, ekki lengur, ekki lengur

Eins og draugur, sem kallar á mig aftur

Ég hlusta á þig, en ég vildi fá að forðast þig, afmá þig

Ég vildi að ég væri stjarna og að ég gæti yfirgefið þig

En ennþá á ég eftir ást, ást, ást

Hvernig gæti ég fjarlægt þig frá mér

  • Artist:Chenoa
  • Album:Como un fantasma
See more
Chenoa more
  • country:Spain
  • Languages:Spanish, Catalan
  • Genre:Pop
  • Official site:http://www.chenoa.net/
  • Wiki:http://es.wikipedia.org/wiki/Chenoa
Chenoa Lyrics more
Chenoa Featuring Lyrics more
Chenoa Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved