Europa [Icelandic translation]

Songs   2024-06-30 14:50:58

Europa [Icelandic translation]

Hjarta mitt slær fyrir þig Evrópa,

þú berð vonin fyrir mig,

þú vannst hug og hjarta míns fyrir löngu,

aðeins skil ég drottnarana þína ekki,

Hjarta mitt slær fyrir þig Evrópa,

þú berð frá dimmunni til ljóssins,

þú berð framtíðarsýnina sem var svo stóra,

að hún er lokið fyrst með fullkomnuninni þinni,

Við getum bara tapað ef við vinnum hana ekki fyrir okkur,

engin góða getur skeð, ef Evrópa verður að engu fyrir okkur.

Hjarta mitt slær fyrir þig Evrópa,

ég á framtíðarsýnir frá þér,

þau kalla þig virkið Evrópa,

og margir, svo margir væru þegar hjer,

Við getum bara tapað...

Þú átt framtíðarsýnir fyrir milljónir,

hve mikið dreyma um þig,

í tugþúsundfaldar gerðir,

og ég ber mína í mér,

Við getum bara tapað...

See more
Xavier Naidoo more
  • country:Germany
  • Languages:German, English, French
  • Genre:Hip-Hop/Rap, Pop, R&B/Soul
  • Official site:http://www.xavier.de/microsite
  • Wiki:http://de.wikipedia.org/wiki/Xavier_Naidoo
Xavier Naidoo Lyrics more
Xavier Naidoo Featuring Lyrics more
Xavier Naidoo Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved