Der Erlkönig [Icelandic translation]
Der Erlkönig [Icelandic translation]
Hver ríður svo seinnt í gegnum nótt og vind?
það er faðirinn með son sinn;
Hann heldur honum í örmunum,
Hann heldur honum öruggan, hann heldur honum heitt.
"Sonur minn, af hverju felur þú andlitið þitt svo hræddur"
"Sért þú, faðir, ekki erlkónginn?
Erlkónginn með kórónu og lángt hár?"-
"Sonur minn, það er þoka."
"þú, gott barn komdu með mér!
Ég vil spila flott spil með þér;
Sum litrík blóm eru á ströndini,
Móðir mín er með klæði úr gulli."-
"Faðir minn (/minn faðir), faðir minn, heyrir þú ekki,
hvað Erlkóngurinn lofar mér hljóðlega?"-
"Rólegt, vertu rólegt barnið mitt;
Í þurrum blöðum hvístlar vindurinn."-
"Villt þú, góður piltur, koma með mér?
Dætur mínar muna bíða fallega eftir þér,
Dætur mínar dansa um nótt,
Og vagga og dansa og singja (að þú getur sofið)."-
"Faðir minn, faðir minn, sér þú þar
Erlkóngins dætur í dimmuni?"-
"Sonur minn, sonur minn, ég sé það klárt:
Gamlar víðir skína svo grá.-"
"Ég elska þig, fallegi líkami þinn;
Og ef þú villt ekki eins og ég vil, þá þarf ég ad beita ofbeldi."-
"Faðir minn, nú snertir hann mig!
Erlkóngur meiddi mig!"-
Faðirinn verður hræddur, hann ríður fljótt,
Hann heldur í örmunum stynjanda sonin,
Kemur ad bænum með basl og nauð;
Í örmunum sínum var barnið dautt.
- Artist:Johann Wolfgang von Goethe