10 dkg tresky [Icelandic translation]

Songs   2024-12-24 20:00:50

10 dkg tresky [Icelandic translation]

Ég fór að vinna

við að setja upp járnbraut

ég fékk skóflu

en er ennþá svangur

Ég bíð til tíu

til þess að fá mér fisk

ég keypti mér,

mitt uppáhalds salat

Tíu dekagrömm af fiski

og bjór að auki

tíu dekagrömm af fiski

og bjór að auki

Ég stóð við kassann

og beið eftir afgreiðslukonunni,

eftir nokkura stund kom hún

lagði fyrir mig spurningu

hvað annað á að láta þig hafa

hún veit ekki

að okkur öllum líkar við þetta salat.

Tíu dekagrömm af fiski

og bjór að auki

tíu dekagrömm af fiski

og bjór að auki

See more
Elán more
  • country:Slovakia
  • Languages:Slovak, English
  • Genre:Pop-Rock
  • Official site:
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/El%C3%A1n_(band)
Elán Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved