Æra lyrics

Songs   2024-12-28 18:06:01

Æra lyrics

Æru mína á silfurfati færði ég þér,

en þér fannst það ekki nóg.

Ryðgaður öngullinn dorgar þó enn.

Því skarstu ekki á fyrr?

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,

ég las í augum þér.

Ótal sinnum hlógum undir berum himni.

Einskis annars ég óskaði.

Blinandi fegurðin yfir allt skein,

sjálfum mér ég bölva nú.

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,

ég las í augum þér.

Yfir hafið vindar feyktu þér enn á ný,

því varstu ekki kyrr?

Skildir mig eftir vegandi salt.

En aldrei ég aftur sný.

See more
Sólstafir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir Lyrics more
Sólstafir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved