Inn á nýja braut [Into the Unknown] lyrics

Songs   2024-12-20 13:06:04

Inn á nýja braut [Into the Unknown] lyrics

Ég heyri í þér, ég vil ei

Leita upp í klandur, alls ekki, nei

Ég hef þúsund rök fyrir að gefa engan gaum

Þessum leiðu pískrum sem minna á vondan draum

Þú ert ei rödd, nei, bara skrýtið eyrnasuð

Og þótt ég heyrði (sem er rangt), ég þoli ei þetta tuð

Allt mitt fólk er innan þessa virkisveggja hér

Æ, fyrirgefðu, sírena, ég hunsa köll frá þér

Ég hef átt mín ævintyri, ég þarf ekki neitt nýtt

Og ég óttast það sem gerist ef ég fylgi þér

Inn á nýja braut, inn á nýja braut

Inn á nýja braut

Hvað viltu fá? Þú heldur vöku fyrir mér

Ertu hér til að fipa mig, svo ég geri mistök hér?

Eða ertu einhver þarna sem er kannski eins og ég?

Sem veit ég get stundum verið pínu treg?

Sérhvern dag hann vex á vandi

Er ég finn mér aukast mátt

Veistu ekki að ég þrái svo að komast brátt

Inn á nýja braut, inn á nýja braut

Inn á nýja braut?

Ertu þarna? Þekkir þú mig?

Skynjar þú mig? Hræðist þú mig?

Hvert ertu að fara? Þú veldur mér þraut

Hvernig get ég elt þig inn á nýja braut?

See more
Frozen 2 (OST) more
  • country:United States
  • Languages:Persian, Dutch dialects, Spanish, Chinese+43 more, Portuguese, English, Norwegian, Danish, Polish, Sami, German, Japanese, Russian, Thai, Icelandic, Telugu, Hungarian, Bulgarian, Korean, Italian, French, Ukrainian, Vietnamese, Greek, Finnish, Serbian, Czech, Swedish, Tamil, Hebrew, Catalan, Chinese (Cantonese), Turkish, Slovenian, Dutch, Lithuanian, Kazakh, Arabic (other varieties), Indonesian, Malay, Croatian, Estonian, Romanian, Hindi, Latvian, Slovak, Albanian
  • Genre:Soundtrack
  • Official site:https://movies.disney.com/frozen-2
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Frozen_2
Frozen 2 (OST) Lyrics more
Frozen 2 (OST) Featuring Lyrics more
Frozen 2 (OST) Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved