Djakninn lyrics

Songs   2024-12-23 05:30:42

Djakninn lyrics

Ég hef gengið langan veg,

ég hef margan djáknann séð

sopið seyði af hans reiði,

mikið reynt en get ei gleymt.

Þokan geymir gamlar syndir,

hvítir hrafnar, svartir sandar.

Sligað stolt fjarri heimahögum.

Blóðböndin steyttu á skeri.

Brenndar brýr að baki mér.

Langt er síðan móðinn missti ég.

Gamlir draugar hanga yfir,

skrattans sálmar glymja ótt.

Óttinn boðar sortans endalok.

See more
Sólstafir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal, Alternative, Rock
  • Official site:http://www.solstafir.net/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Solstafir
Sólstafir Lyrics more
Sólstafir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved