Gullspunnin [Icelandic translation]

Songs   2025-01-08 04:12:27

Gullspunnin [Icelandic translation]

Þegar ég sá þig reka í burtu

í lognið sjávar,

ég missti mig í kjarna

í lognið sjávar.

Bundin við hold mitt

er þráin,

flækt í huga mínum

væntingin.

Gullspunnin öll

mín dökka sál,

glitrar ein.

Ef þú kemur heim aftur,

leitaðu að mér.

Hurð hjartans míns er viða opin,

sem staður fyrir þig.

Bundin við hold mitt

er þráin,

flækt í huga mínum

væntingin.

Gullspunnin öll

mín dökka sál,

glitrar ein.

Ég sá þig reka í burtu

í lognið sjávar,

ég missti mig í kjarna

í lognið sjávar.

Ef þú kemur heim aftur,

leitaðu að mér.

ég er að bíða eftir þér,

glitrari ein.

  • Artist:Eivør
  • Album:SEGL (2020)
See more
Eivør more
  • country:Faroe Islands
  • Languages:English, Faroese, Danish, Icelandic, Swedish
  • Genre:Alternative, Folk, Pop, Rock
  • Official site:http://eivor.com/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Eivør_Pálsdóttir
Eivør Lyrics more
Eivør Featuring Lyrics more
Eivør Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved