Frost er úti, fuglinn minn [English translation]

Songs   2025-01-04 18:53:39

Frost er úti, fuglinn minn [English translation]

Frost er úti, fuglinn minn,

ég finn hvað þér er kalt.

Nærðu engu í nefið þitt,

því nú er frosið allt.

En ef þú bíður augnablik

ég ætla að flýta mér

og biðja hana mömmu mína

um mylsnu handa þér

See more
Icelandic Folk more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Old Norse/Norrønt
  • Genre:Folk
  • Official site:
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Icelandic_folk_music
Icelandic Folk Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved