Gangári lyrics

Songs   2024-12-02 06:47:46

Gangári lyrics

Gekk ég fram á góðan dreng

Greip hann sverð úr buxnastreng

Virðingar hann vann sér til

Vó svo menn við Draugagill

Skínandi var skálmarbrún

Skorin þar í galdrarún

Barðist einn við heilan hóp

Hávær voru siguróp

Beit þá sundur blaðið

Blód ég fékk í kjaftinn

Sterkur hafði staðið hér en

Strák nú vantar kraftinn

Horfi á er hljóðir

Hálsinn opinn skera

Bráðum þessi bróðir okkar

Búinn er að vera

Bitur brún

Brotnar rún

Ljúkum leik

Lagvopn sveik

See more
Skálmöld more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Metal
  • Official site:http://www.skalmold.is/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Skálmöld
Skálmöld Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved