Friðþægingin lyrics

Songs   2024-12-20 09:32:42

Friðþægingin lyrics

Enn ein krísan, eitthvað vantar

Verð að brúa lífs míns skarð

Innra tómið stækkar enn

Lít um kring, fólkið skortir

Friðþægingin kostar sitt

Í þeirri trú ég kaupi friðinn

Taktu' ekki

Gæðum þess veraldlega

Sem þinni trú

Menn verð' að rækta andann, líka þú

Ég vakna af værum blundi

Nýt lífsins hér og nú

Í hverju skrefi sekk ég dýpra

Undankoma engin er

Staðnæmist og hugsa málið

Er ég búinn' að missa tökin

Mánuðirnir sliga mig

Áhyggjurnar fylla tómið

See more
Árstíðir more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English, German
  • Genre:Classical, Indie, Rock
  • Official site:http://www.arstidir.com/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%81rst%C3%AD%C3%B0ir
Árstíðir Lyrics more
Árstíðir Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved