1001 noc [Icelandic translation]

Songs   2025-01-01 08:47:28

1001 noc [Icelandic translation]

Smán saman sofnar þessi borg líka

enn einn leiðinlegur dagur líður hjá

tími til kominn að máta kjólana

og skella sér í bestu skóna

smán saman verður þessi borg líka okkar

sleppum öllum sögum og brunum af stað

þar sem er partý, þar er sungið

þar sem vínið flæðir, þar er okkur borgið

þar sem klikkaður næturtakturinn er

þar er okkar staður

gleymum og sleppum öllu

látum heiminn snúast um okkur

gleymum öllu og finnum kraftinn

þúsund og ein nótt er ekki nóg fyrir okkur

Smán saman birtist dagrenning

en rétt í þessu hefur brotist um í okkur eldur

sá tími er runninn upp er þeir öflugust verða eftir

tíminn er grímur falla

smán saman verður þessi borg líka okkar

sleppum öllum sögum og brunum af stað

þar sem er partý, þar er sungið

þar sem vínið flæðir, þar er okkur borgið

þar sem klikkaður næturtakturinn er

þar er okkar staður

See more
Colonia more
  • country:Croatia
  • Languages:Croatian, English, Spanish
  • Genre:Dance, House, Pop
  • Official site:
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Colonia_(music_group)
Colonia Lyrics more
Colonia Featuring Lyrics more
Colonia Also Performed Pyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved