Vögguljóð lyrics
Vögguljóð lyrics
Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur
er mitt vögguljóð.
- Artist:Samaris
- Album:Silkidrangar
See more
Þú, sem enn átt enga drauma,
ekkert gull í sjóð,
hvílir mjúkt á hvítum svæfli
kinnum fagurrjóð.
Yndi þitt og allur heimur
er mitt vögguljóð.