Patriotic Song of the Kingdom of Iceland and unofficial anthem of Kingdom of Iceland - "Eldgamla Ísafold" lyrics
Patriotic Song of the Kingdom of Iceland and unofficial anthem of Kingdom of Iceland - "Eldgamla Ísafold" lyrics
Eldgamla Ísafold,
ástkæra fósturmold,
fjallkonan fríð.
Mögum þín muntu kær,
meðan lönd girðir sær
og gumar girnast mær,
gljár sól á hlíð.
Eldgamla Ísafold
ástkæra fósturmold,
fjallkonan fríð.
Ágætust auðnan þér
upp lyfti biðjum vér,
meðan að uppi er
öll heimsins tíð.
See more