Nótt lyrics

Songs   2024-12-24 07:12:19

Nótt lyrics

Sefur sól hjá Ægi,

sígur höfgi yfir brá,

einu ljúflings lagi

ljóðar fugl og aldan blá.

Þögla nótt í þínum örmum

þar er rótt og hvíld í hörmum,

þar er rótt og hvíld í hörmum,

hvíldir öllum, öllum oss

  • Artist:Samaris
  • Album:Silkidrangar
See more
Samaris more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English
  • Genre:Electronica
  • Official site:http://samaris.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Samaris_(band)
Samaris Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved