Hengilás lyrics

Songs   2024-12-26 00:59:34

Hengilás lyrics

Og við horfumst í ókunn augu

Samt höfum þekkst alla tíð

Undir vökulum augnaráðum létumst

Stöndum nú tvístíga

Reyni að grafa upp og hjartgæsku og raun

Reyni að brjótast inn

Reyni að bora á, og saga hengilásinn

En allt kemur fyrir ekki neitt

Kominn í niðurlot

Veit ekki hvað plan skal taka

Kominn í ráðaþrot

Reyni að grafa upp og hjartgæsku og raun

Reyni að brjótast inn

Reyni að bora á, og saga hengilásinn

See more
Jónsi more
  • country:Iceland
  • Languages:English, Icelandic
  • Genre:Alternative, Pop, Rock
  • Official site:http://jonsi.com/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/J%C3%B3n_%C3%9E%C3%B3r_Birgisson
Jónsi Lyrics more
Jónsi Featuring Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved