Ógleði lyrics

Songs   2025-01-05 17:12:54

Ógleði lyrics

Allt visnar í höndum mér

visnar í höndum mér

Allt gránar og angrið sker

Þyngir á herðum mér

Hlandandi standandi andandi ógeði

Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði

Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði

Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði

Allt sem skalf brotnaði líkt og gler

Það sem var inni í mér – það var ekki ég

Allt visnar í höndum mér

visnar í höndum mér

Allt gránar og angrið sker

Þyngir á herðum mér

Hlandandi standandi andandi ógeði

Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði

Brotnandi, grotnandi, spúandi ógeði

Hrínandi vínandi þyrmandi ógleði

Allt sem skalf brotnaði líkt og gler

Það sem var inni í mér – það var ekki ég

Það var ekki ég

Það var ekki ég

Þú ert svo gjörsamlega staðinn í stað

að þú sérð ekki lengur hlekkina, keðjurnar,

í hverjum þú danglar

Þú ert svo gjörsamlega staðinn í stað

að þú sérð ekki lengur hlekkina, keðjurnar

  • Artist:Hatari
  • Album:Neyslutrans
See more
Hatari more
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Arabic
  • Genre:Electronica, Industrial
  • Official site:https://www.hatari.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Hatari_(band)
Hatari Lyrics more
Hatari Featuring Lyrics more
Excellent Songs recommendation
Popular Songs
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved